Viðundur er sketsaþáttur sem er skrifaður af Ingu Steinunni og Björgu Steinunni. Fyrsta serían er tekin upp og klippt af Nikulási Tuma Hlynssyni en Edda Kristín tekur upp og klippir aðra seríu.
Fyrstu tveir þættirnir voru gerðir árið 2018 og báðir frumsýnindir í Bíó Paradís. En þriðji þátturinn sem sjá má einn skest úr á síðunni (Höfundar skaupsins) var gerður árið 2022.
Fyrstu tveir þættirnir voru gerðir árið 2018 og báðir frumsýnindir í Bíó Paradís. En þriðji þátturinn sem sjá má einn skest úr á síðunni (Höfundar skaupsins) var gerður árið 2022.