Spá í bolla er einleikur þar sem persónan er í sundi í kaffibolla. Staðsetning verksins er blanda af því að vera í slúðurpottinum í Vesturbæjarlaug og að fá sér kaffi heima í eldhúsinu. Persónan skiptist á að dagdreyma, skipleggja næsta dag og að hugsa um framtíðina. Við fáum að sjá inn í þankagang hennar þar sem hún hoppar úr einu í annað. Hún er að reyna að ná lífinu sínu á strik. Af hverju að reyna að vera í rútínu ef lífið er tilgangslaust? Kemur tilgangurinn með góðri rútínu?
Leikkona: E. Kanema Mashinkila